Laugardagur 20. apríl 2019 kl. 14:31

Söngur fuglsins fyllti Stapa

Tónlistarmaðurinn Már Gunnarsson hélt veglega útgáfutónleika í Stapa um síðustu helgi í tilefni af útgáfu plötunnar Söngur fuglsins. Með honum á sviðinu verður sjö manna hljómsveit, aðallega skipuð af færustu hljóðfæraleikurum Póllands.

Fjölmargir söngvarar tóku þátt í tónleikunum með Má eins og til dæmis Ívar Daníelsson.

Í kynningu á laginu segir Már að texti þess sé gáta sem hann biður áheyrendur að ráða í.