Ritstjórn
Ritstjórn skrifar
föstudaginn 30. október 2020 kl. 17:51

Skíðalyfta og lest í jólalandi Þorgríms

Á heimili í Reykjanesbæ hefur verið sett upp veglegt jólaland með skíðalyftu og járnbrautarlest. Þorgrímur Hálfdánarson á mestan heiður af jólalandinu sem Við skoðuðum í Suðurnesjamagasíni vikunnar. Sjá má innslagið í spilaranum hér að ofan.