Föstudagur 18. maí 2018 kl. 16:40

Sjónvarp: Ósigraðar körfuboltastelpur úr Keflavík

Árni Þór Guðjónsson hjá Víkurfréttum ræddi við ósigraðar körfuboltastelpur úr Keflavík. Stúlkur sem eru burðarásar í Domino'sdeildarliði Keflavíkur í körfubolta hafa náð mögnuðum árangri frá því þær byrjuðu að keppa í körfubolta. Þær segja okkur frá því í Árnafréttum í Suðurnesjamagasíni vikunnar.