Laugardagur 7. mars 2020 kl. 09:29

Sjónvarp: Myndar skip og báta úr dróna og frá öðru sjónarhorni

Við skellum okkur til Grindavíkur og hittum Jón Steinar Sæmundsson, verkstjóra í fiskvinnslu Vísis og áhugaljósmyndara. Hann hefur verið iðinn við myndatökur, ekki síst úti á sjó með nýjasta undratæki ljósmyndara og kvikmyndatökumanna - drónanum.