Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
laugardaginn 24. apríl 2021 kl. 23:36

Sjáðu magnaðar myndir af hrauninu flæða niður í Meradali

Keflvíkingurinn Uni Hrafn Karlsson hjá Björgunarsveitinni Kyndli á Kirkjubæjarklaustri tók þessar myndir í dag þegar hrauntungan úr Geldingadölum kom niður hlíðina og í Meradali.