Sigrún Lína leitaði upprunans og Skáldasuð í Suðurnesjamagasíni
Í Suðurnesjamagasíni í þessari viku tökum við hús á tveimur flottum Suðurnesjakonum. Við heimsækjum Sigrúnu Línu Ingólfsdóttur sem ákvað að leita upprunans. Virkilega fróðleg frásögn.
Þá hittum við Gunnhildi Þórðardóttur sem stendur fyrir skemmtilegum ljóðaviðburði í Reykjanesbæ og sýningu í bíósal Duus Safnahúsa.