Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
sunnudaginn 25. ágúst 2019 kl. 19:47

Suðurnesjamagasín: Hobbitarnir á Snúrunni

Hobbitarnir hafa síðustu sumur staðið fyrir tónleikum á tjaldstæðinu í Sandgerði sem fjölmargir gestir hafa sótt. Þar hafa þeir Ólafur Þór Ólafsson og Hlynur Þór Valsson séð um tónlistarflutning ásamt gestum á sama tíma og tjaldverðirnir hafa staðið við grillið og grillað pylsur ofan í gesti. Sjónvarpsmenn Víkurfrétta voru á tónleikunum.