Fimmtudagur 13. júní 2024 kl. 16:13

Rætt við bæjarstjóra í Suðurnesjamagasíni

Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, er í viðtali við Suðurnesjamagasín Víkurfrétta í þessari viku. Reykjanesbær fagnar 30 ára afmæli í þessari viku og fjölmargir viðburðir eru í sveitarfélaginu vegna þess.

Þátt vikunnar má sjá í spilaranum hér að ofan.