Fimmtudagur 9. júní 2022 kl. 19:38

Orð skipta máli, sjómannadagur og hvatningarverðlaun í Suðurnesjamagasíni

Það er fjölbreyttur þáttur af Suðurnesjamagasíni í þessari viku. Við kynnum okkur verkefnið Orð skipta máli sem leikskólinn Völlur í Reykjanesbæ vinnur að. Formaður sjómanna og vélstjóra í Grindavík er í viðtali og við ræðum við viðurkenningahafa frá Hvatningarverðlaunum Reykjanesbæjar.

Suðurnesjamagasín er á dagskrá Hringbrautar og vf.is á fimmtudagskvöldum kl. 19:30.