Fimmtudagur 20. ágúst 2020 kl. 23:15

Nýr Stapaskóli og skipaþjónustuklasi í Suðurnesjamagasíni

Nýr Stapaskóli í Reykjanesbæ og skipaþjónustuklasi við Skipasmíðastöð Njarðvíkur eru viðfangsefni okkar í Suðurnesjamagasíni þessarar viku.

Suðurnesjamagasín er komið aftur úr stuttu sumarfríi en þátturinn verður vikulega á dagskrá Hringbrautar og vf.is í vetur.