Fimmtudagur 22. apríl 2021 kl. 21:00

Nýliðinn vetur gerður upp í Suðurnesjamagasíni

Í þessum fyrsta þætti sumarsins af Suðurnesjamagasíni lítum við yfir farinn veg og sýnum ykkur hvað við höfum verið að fást við í þættinum í vetur.

Suðurnesjamagasín er vikulegur þáttur frá Suðurnesjum og sýndur á Hringbraut á fimmtudagskvöldum kl. 21:00 og einnig á vf.is.