Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
laugardaginn 3. ágúst 2019 kl. 01:19

Magnað myndskeið af hvalavöðunni í Garði

Myndatökumaður Víkurfrétta var í fjörunni neðan við Akurhús í Garði í kvöld þar sem um 60 grindhvalir syntu á land. Íbúar í Garði reyndu hvað þeir gátu til að bjarga dýrunum. Í meðfylgjandi myndskeiði eru magnaðar myndir af björgunarstarfinu - og líka myndir af dauðastríði dýranna.