Mánudagur 20. mars 2023 kl. 14:03

Línan dregin við Hópsnes

Línubáturinn Katrín GK 266 að draga línuna úti fyrir Hópsnesi við Grindavík í gær þegar Jón Steinar Sæmundsson flaug dróna sínum að bátnum. Það virðist vera gott fiskirí hjá bátnum eins og sjá má í myndskeiðinu.