Föstudagur 24. maí 2024 kl. 19:31

Leigubílaakstur á Suðurnesjum í Suðurnesjamagasíni

Við kíkjum á rúntinn með leigubílstjóra og talsmanni A-stöðvarinnar í Reykjanesbæ í þætti vikunnar af Suðurnesjamagasíni.

Einnig förum við tíu ár aftur í tímann og skoðum innslag frá árinu 2014 þar sem við skoðuðum Brautarnesti við Hringbraut í Keflavík.