Þriðjudagur 19. maí 2020 kl. 09:24

Kreppan kemur illa við sveitarfélögin á Suðurnesjum

Ferðaþjónusta og samgöngur eru stór þáttur í atvinnulífi Suðurnesja og því kemur sú kreppa sem nú er mjög illa við sveitarfélögin á Suðurnesjum. Jóhann Friðrik Friðriksson, forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar, ræddi við Pál Ketilsson um stöðuna hér suður með sjó.