Miðvikudagur 5. júlí 2023 kl. 10:05

Keilir kominn í beina útsendingu

Vefmyndavél Víkurfrétta með útsýni að Keili og næsta umhverfi er komin í beina útsendinu á Youtube-rás Sjónvarps Víkurfrétta. Hægt er að fylgjast með útsendingunni þar eða í spilaranum hér að ofan.