Þriðjudagur 15. janúar 2019 kl. 16:57

Keflavíkurannáll 2018 - sjáið annálinn sem allir eru að tala um

Óvænt sprengja í Keflavík, týndur sonur kemur í leitirnar, árangur Keflvíkinga á árinu, bæjarpólitíkin og margt fleira kemur við sögu í mögnuðum Keflavíkur-annál 2018 sem frumfluttur var á Þorrablóti Keflavíkur 2019. Að venju taka höfundar annálsins á ýmsum málum á Suðurnesjum með sínum hætti auk þess að segja frá hinum ýmsu hlutum á spaugilegan og stundum gagnrýnin hátt.