Mánudagur 6. október 2025 kl. 21:09

Járngerður - 4. upplýsingafundur 6 sept. 2025

Fjórði upplýsingarfundur á vegum Járngerðar, hagsmunafélags Grindavíkur fór fram 29. september. Umræðan var fróðleg en markmiðið er að fundirnir séu upplýsandi fyrir Grindavík. Hér má sjá upptöku frá honum en fundirnir fara fram á rafrænan hátt, á Teams.

Flækingsfugl sem heitir Mosasterkur sást í Grindavík en hann hefur ekki sést hér á landi síðan 1962. Sást til ljósmyndara með langar linsur að reyna að smella af fuglinum.

Sagt var frá stöðunni í starfsemi Bláa lónsins í Svartengi en um 400 starfsmenn eru í Svartsengi og um eitt þúsund gestir. Unnið hefur verið að ýmsum framkvæmdum á staðnum og eru enn í gangi.

Áhættumat og hvernig það er ákveðið var rætt.