Fimmtudagur 25. mars 2021 kl. 21:00

Jarðeldar í Suðurnesjamagasíni

Jarðeldar í Geldingadölum, áhrifin á ferðaþjónustu í Grindavík og Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur eru í Suðurnesjamagasíni Víkurfrétta í þessari viku.

Þátturinn er sýndur á Hringbraut á fimmtudagskvöld kl. 21:00. Suðurnesjamagasín má einnig nálgast í spilaranum hér að ofan.