Mánudagur 9. nóvember 2020 kl. 09:52

Ívar skoðar Katlahraun

Á Reykjanesskaganum er stórbrotin náttúra. Ívar Gunnarsson er vídeobloggari úr Kópavogi en býr í Reykjanesbæ. Hann hefur farið víða um skagann og tekið saman skemmtilegan fróðleik og tekið stórbrotnar myndir.

Í síðasta þætti af Suðurnesjamagasíni skoðaði Ívar Katlahraun austan Grindavíkur. Innslagið úr þættinum er í spilaranum hér að ofan.