Mánudagur 18. mars 2024 kl. 21:05

Í návígi við gígana í beinni útsendingu

Myndatökumaður Víkurfrétta, Ísak Finnbogason, er núna í beinni útsendingu frá eldstöðvunum norðan við Grindavík. Þar er hann í návígi við gígana sem enn gjósa en um tuttugu rúmmetrar af kviku eru nú að koma upp úr eldstöðinni á sekúndu.