Sunnudagur 20. janúar 2019 kl. 09:00

Í hádegismat með Hömsum

Hamsarnir eru óformlegur félagsskapur karlmanna sem hittast nokkrum sinnum á ári og borða saman í hádeginu. Maturinn er oftar en ekki þjóðlegur og telst jafnvel óhefðbundinn og ekki alltaf á borðum landans. Að þessu sinni var það sjávarfang af ýmsum toga á diskum matargesta. 
 
Í meðfylgjandi innslagi er heimsókn Sjónvarps Víkurfrétta í hádegismat með Hömsum á dögunum.