Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
sunnudaginn 14. janúar 2024 kl. 20:15

Í beinu streymi úr dróna frá Grindavík

Ísak Finnbogason, myndatökumaður Víkurfrétta, hefur nú síðdegis verið að streyma í beinni útsendingu úr dróna frá eldstöðvunum við Grindavík. Í spilaranum hér að ofan má sjá upptöku af einu streymi sem lauk nú undir kvöld.

Þá má sjá síðu Ísaks á Youtube hér.