Þriðjudagur 3. apríl 2018 kl. 08:36

Hverjar eru horfur á fasteignamarkaði?

- Guðlaugur H. Guðlaugsson fasteigasali á Stuðlabergi í viðtali

Hver er staðan á fasteignamarkaði á Suðurnesjum? Suðurnesjamagasín Víkurfrétta hefur í tveimur síðustu þáttum verið að skoða fasteignamarkaðinn á Suðurnesjum. 
 
Í síðasta þætti var rætt við Guðlaug H. Guðlaugsson, fasteigasala á Stuðlabergi um stöðuna í dag og horfur í náinni framtíð.
 
Horfa má á viðtalið í spilaranum hér að ofan.