Mánudagur 14. desember 2020 kl. 09:53

Hver er þessi Ívar sem skoðar Reykjanes?

Ívar Gunnarsson er fertugur tölvunarfræðingur og vídeóbloggari. Ívar hefur í nokkrum þáttum af Suðurnesjamagasíni skoðað áhugaverða staði á Reykjanesskaganum í samstarfi við VisitReykjanes.

En hver er þessi Ívar? Við fengum hann til að kynna sjálfan sig til leiks og auðvitað er það gert í formi videobloggs.

Hér er svo Youtube-rás Ívars