Fimmtudagur 21. maí 2015 kl. 16:08

Hvað gerðist eftir að Varnarliðið fór?

- Kjartan Þór Eiríksson, framkvæmdastjóri Kadeco, í viðtali SVF

Hvað er Ásbrú, hver er staðan í þessu risastóra þróunarverkefni sem varð til þegar Varnarliðið fór frá Íslandi, hver eru áhrifin á nærsamfélagið og hverjar eru framtíðarhorfurnar?

Sjónvarp Víkurfrétta fékk Kjartan Þór Eiríksson, framkvæmdastjóra Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar, Kadeco, í viðtal í myndveri Víkurfrétta.

Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni.