Fimmtudagur 25. febrúar 2021 kl. 20:30

Hótel Berg, Fiskbarinn, loðnuveiðar og Matti Óla í Suðurnesjamagasíni

Hótel Berg, veitingastaðurinn Fiskbarinn, loðnuveiðar skammt undan landi í Grindavík og Matti Óla eru viðfangsefni okkar í Suðurnesjamagasíni vikunnar. Mjög áhugaverður þáttur í spilaranum hér að ofan.