Ritstjórn
Ritstjórn skrifar
laugardaginn 19. júní 2021 kl. 09:14

Hinn fullkomni stormur

Ingvar Eyfjörð gerði Auðlindagarðinn á Reykjanesi að umræðuefni í ávarpi sínu á þjóðhátíðardaginn í Reykjanesbæ en Ingvar flutti ræðu dagsins. Hann sagði að það viðraði ekki alltaf vel í Auðlindagarðinum og tengdi þar veðurfræði áföll sem dunið hafa á landinu og þá sérstaklega Suðurnesjamönnum. Hann sagði að það hafi blásið hressilega þegar herinn fór, bætti í við bankahrunið, það hafi gustað þegar WOW féll en Covid-19 hafi verið hinn fullkomni stormur.

Ræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.