Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
miðvikudaginn 17. mars 2021 kl. 15:06

Grindvíkingar langþreyttir á jarðhræringum - sagan á bakvið Fagradalsfjall

Grindvíkingar eru orðni langþreyttir á stöðugri hreyfingu á jarðskorpunni í nágrenni bæjarins, m.a. Við Fagradalsfjall en árið 1943 urðu atburðir í fjallinu sem breyttu heimssögunni.

Suðurnesjamagasín heimsótti Grindvíkinga og Vogamenn og ræddi við þá um jarðskjálftana að undanförnu en einnig Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra.

Við byrjum hins vegar í innslaginu sem hér fylgir með á því að rifja upp söguna sem tengist Fagradalsfjalli.

Forsætisráðherra ræddi við Grindvíkinga um stöðuna og fleira. VF-mynd/pket.