Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
föstudaginn 14. júlí 2023 kl. 15:39

Gosið við Litla-Hrút er stórfenglegt

Ljósmyndarinn Ingibergur Þór Jónasson hefur verið óþreytandi við að taka ólýsanlega fallegar myndir og myndskeið frá gosstöðvunum á Reykjanesskaganum.

Þetta myndskeið hans sýnir berlega hversu magnaðir atburðir eru í gangi á Suðurnesjum þessa dagana. Myndskeiðið er frá 12. júlí 2023.