Fimmtudagur 3. nóvember 2022 kl. 19:30

Góðgerðarfest og dauð viðvörun í Suðurnesjamagasíni

Fjallað er um Góðgerðarfest Blue Car Rental, þar sem 15 milljónir króna söfnuðust til góðra málefna. Þar er rætt við Sævar Sævarsson, aðstoðarframkvæmdastjóra Blue Car Rental um ferðaþjónustuna starfsemi bílaleigunnar.

Í þættinum er einnig fjallað um lestrarátakið Skólaslit 2: Dauð viðvörun.

Suðurnesjamagasín er á dagskrá Hringbrautar og vf.is á fimmtudagskvöldum kl. 19:30.