Fimmtudagur 15. september 2022 kl. 19:30

Forsætisráðherra, dauð viðvörun og keflvískur Færeyingur í Suðurnesjamagasíni

Suðurnesjamagasín er á dagskrá Hringbrautar og vf.is í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 19:30. Í þættinum förum við með Katrínu Jakobsdóttir forsætisráðherra til Grindavíkur þar sem hún fór í óvænta heimsókn til Jónatans Jóhanns Stefánssonar, eins af stofnfélögum VG, ásamt því að ræða við bæjaryfirvöld um náttúruvá. Í Suðurnesjamagasíni er einnig fjallað um verkefnið Skólaslit 2 en gefin hefur verið út DAUÐ VIÐVÖRUN Suðurnesjum í október. . Þá er rætt við keflvískan Færeying, Sævar Halldórsson. Við sáum hluta af viðtalinu við hann í síðasta þætti en í þætti vikunnar sjáum við meira af Sævari.