Sunnudagur 29. september 2019 kl. 08:33

Fólk og fé í Þórkötlustaðarrétt

Í Suðurnesjamagasíni í þessari viku förum við í réttir í Grindavík og heyrum í frístudabændum sem eru í rollubúskap. Það viðraði alls ekki vel á smalana um síðustu helgi en það var fallegt fé sem kom af fjalli.

Innslagið úr þættinum má sjá í spilaranum hér að ofan.