Fimmtudagur 17. september 2020 kl. 20:31

Flottur TRANS AM, krimmi og Rokkveislan mikla í Suðurnesjamgasíni

Suðurnesjamagasín er á dagskrá Hringbrautar og vf.is öll fimmtudagskvöld kl. 20:30. Í þætti vikunnar skoðum við gríðarlega flottan TRANS AM, ræðum við spennubókahöfund og förum á æfingu fyrir Rokkveisluna miklu.