Laugardagur 18. nóvember 2023 kl. 19:01

Flogið yfir sprungu sem þverar Grindavík

Guðmundur Bergkvist, myndatökumaður RÚV, flaug dróna yfir sprungu sem liggur í gegnum byggðina í Grindavík. Myndskeiðið er í spilaranum hér að ofan og er hluti af myndefni sem fjölmiðlar hafa aðgang að en aðeins einn myndatökumaður og einn ljósmyndari hafa aðgang á Grindavík á hverjum degi.