Fimmtudagur 2. maí 2019 kl. 22:08

Fjölbreytt Suðurnesjamagasín í sumarbyrjun

Suðurnesjamagasín er á dagskrá Hringbrautar og vf.is öll fimmtudagskvöld. Það er líflegur þáttur með fjörugu fólki í þessari viku. 
 
Við förum á rokkað blakmót í Reykjanesbæ, gróðursetjum plöntur, kynnum okkur listahátíð barna og heyrum söng í þætti vikunnar.