Jón Steinar Sæmundsson
Jón Steinar Sæmundsson skrifar
mánudaginn 21. júní 2021 kl. 14:25

Eldur í æðum

Jón Steinar Sæmundsson, okkar maður í Grindavík, sendi dróna í návígi við eldfjallið á Fagradalsfjalli í gær. Hann náði alveg mögnuðum myndum úr kraumandi gígnum og af glóandi hraunæðum. Myndskeiðið má sjá í spilaranum hér að ofa.