Föstudagur 29. júní 2018 kl. 09:53

Duus Handverk opnar í Grófinni

Nýtt handverksgallerí, Duus Handverk, hefur opnað á nýjan stað að Grófinni 2-4 við hliðina á SBK, þar sem kertasmiðjan var áður. Opið er kl. 13 kl. 17 alla daga.
 
Suðurnesjamagasín Víkurfrétta heimsótti galleríið á dögunum og er innslagið í spilaranum hér að ofan.