Þriðjudagur 9. apríl 2024 kl. 18:26

Deildarmyrkvinn eins og málning að þorna

„Þetta er svoldið eins og að horfa á málningu þorna,“ skrifaði Grindvíkingurinn Ómar Davíð Ólafsson við beint streymi Víkurfrétta frá deildarmyrkva á sól undir kvöld í gær.
Deildarmyrkvinn er mikið sjónarspil og í mynskeiði hér að ofan má sjá fyrirbrigðið séð frá Miðnesheiði.