Fimmtudagur 21. mars 2024 kl. 16:04

Bein útsending frá eldstöðinni við Grindavík

Ísak Finnbogason, myndatökumaður Víkurfrétta, er kominn í beina útsendingu frá eldstöðinni við Grindavík. Sent er beint út úr dróna sem flogið verður yfir eldgosið og hraunið sem rennur frá gígunum.