Flugger
Flugger

Íþróttir

Isabella snýr aftur til Njarðvíkur
Ísabella stóð sig vel með Njarðvík á síðasta tímabili. Mynd úr safni VF/JPK
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
þriðjudaginn 23. janúar 2024 kl. 14:04

Isabella snýr aftur til Njarðvíkur

Njarðvíkingar hafa samið við landsliðskonuna Isabellu Ósk Sigurðardóttur sem snýr nú aftur í Ljónagryfjuna eftir dvöl í Króatíu og Grikklandi.

Isabella mun leika með Njarðvíkingum það sem eftir lifir tímabils en Njarðvíkingar eru sem stendur í öðru sæti Subway-deildar kvenna og búnar að tryggja sér farseðilinn í undanúrslit VÍS-bikars kvenna.

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024