Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Smári Guðmundsson gefur út söguplötuna Apótekarann
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
sunnudaginn 25. júlí 2021 kl. 08:23

Smári Guðmundsson gefur út söguplötuna Apótekarann

Smári Guðmundsson er best þekkur sem tónlistarmaður, annar helmingur dúettsins Klassart sem hann og Fríða Dís systir hans skipa. Smári samdi söngleikinn Mystery Boy fyrir um þremur árum og rataði hann alla leið á fjalir Þjóðleikhússins. Nú gefur hann út söguplötuna Apótekarann sem gerist á Suðurnesjum á sama tíma og eldgos geisar – ótrúleg tilviljun en Smári segir frá tilurð plötunnar og mörgu því sem á daga hans hefur drifið í gegnum tíðina í viðtali við Víkurfréttir.

Viðtal við Smára Guðmundsson birtist í veftímariti Víkurfrétta – smelltu á tengilinn til að lesa viðtalið

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024