Kalka atvinna okt 25
Kalka atvinna okt 25

Mannlíf

Hvað segir unga fólkið um Ljósanótt? Viðtöl við sex hressa unga bæjarbúa
Sólborg Guðbrandsdóttir
Sólborg Guðbrandsdóttir skrifar
fimmtudaginn 5. september 2019 kl. 17:13

Hvað segir unga fólkið um Ljósanótt? Viðtöl við sex hressa unga bæjarbúa

Víkurfréttir ræddu við nokkra unga bæjarbúa í Reykjanesbæ og spurðu þá út í Ljósanæturhátíðina. Svörin eru skemmtilegt og sumir nýta sér að koma á framfæri vöntun á miðum að heimatónleikum í gamla bænum. 

Skúla vantar miða á heimatónleikana

Missir ekki af fjölskylduboði hjá Bigga og Höllu

Sara Dögg horfði á flugeldasýninguna út um þvottahúsgluggann

Súpuboðið er ómissandi hefð á Ljósanótt

Gaman að gleðjast með bæjarbúum

Magnþór segir nauðsynlegt að ná ferð í fallturninum

Dubliner
Dubliner