Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 12. maí 2016 kl. 13:19

Yfir 400 mættu á glæsilegt Landsbankamót í sundi

Myndasafn frá lokahófinu

Um liðna helgi fór fram Landsbankamót ÍRB, sem er eitt fjölmennasta sundmót landsins, Alls sóttu 400 sundmenn mótið heim ásamt þjálfurum, foreldrum og öðrum aðstandendum. 

Í kjölfarið á Landsbankamótinu var haldið árlegt lokahóf ÍRB þar sem bæði eru gerð upp afrek 2015 og sundársins 2015-2016. Fjölmargar viðurkenningar og verðlaun voru veitt á lokahófinu og mættum um 200 manns.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Árangur ÍRB

Úrslit 8 ára og yngri

Úrslit 12 ára og yngri

Úrslit 13 ára og yngri

Lokahóf ÍRB