Krambúðinn 4-7 sept
Krambúðinn 4-7 sept

Íþróttir

Tveir Keflvíkingar í úrvalsliði vikunnar
Mánudagur 10. júlí 2017 kl. 16:04

Tveir Keflvíkingar í úrvalsliði vikunnar

Keflvíkingar eiga tvo leikmenn í úrvalsliði 10. umferðar Inkasso-deildarinnar. Það eru þeir Hólmar Örn Rúnarsson sem skoraði sigurmarkið gegn Fram og Marc McAusland sem var öflugur í vörninni í leikunum.

Keflavík er í 2. sæti deildarinnar og leikur við HK á morgun á Nettóvellinum í Keflavík.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25