Tiffany Sornpao elskar að vera hérna
Hún er tælenskur landsliðsmarkvörður og gekk til liðs við Pepsi Max-deildarlið Keflavíkur fyrr á árinu. Tiffany Sornpao er fædd og uppalin í Georgia í Bandaríkjunum, faðir hennar er tælenskur en mamma dönsk. Við fáum að kynnast Tiffany í skemmtilegu viðtali í veftímariti Víkurfrétta.
Smelltu hér til að lesa viðtalið.