Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þróttarar fá Fram í heimsókn
Miðvikudagur 4. nóvember 2015 kl. 14:36

Þróttarar fá Fram í heimsókn

Þróttur Vogum gerði sér lítið fyrir og komst í 16-liða úrslit í bikarkeppninni í handbolta á dögunum í fyrsta sinn. Liðið er stjörnum prýtt með fyrrum landsliðsmönnum í nánast hverri stöði. Nú er búið að draga í 16-liða úrslitum en þar munu Þróttarar spila heimaleik gegn liði Fram sem er í þriðja sæti efstu deildar. Leikið verður þann 5. desember í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði.

Meðal þeirra sem leika með Þrótti:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Þjálfarar
Jón Kristjánsson.
Patrekur Jóhannesson.

Markverðir
Birkir Ívar Guðmundsson, 144 landsleiki á bakinu.
Roland Roland Eradze, 52 landsleiki.

Útileikmenn
Valgarð Thoroddsen.
Einar Örn Jónsson.
Heimir Örn Árnason.
Bjarka Sigurðsson.
Sigfús Sigurðsson.
Logi Geirsson.