Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þróttarar enduðu í fjórða sæti
Þriðjudagur 16. september 2014 kl. 09:25

Þróttarar enduðu í fjórða sæti

Þróttarar urðu að sætta sig við fjórða sætið í 4. deild karla í knattspyrnu, eftir 3-1 tap gegn KFS um helgina. Það var Páll Guðmundsson sem skoraði mark Vogamanna í leiknum. Eins og fjallað var um að dögunum voru Þróttarar nærri því að komast upp í 3. deild, en þeir töpuðu í tveimur úrslitaleikjum gegn Álftnesingum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024