Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 19. febrúar 1999 kl. 19:05

STELPUR Í FÓTBOLTA

Suðurnesjamót í 4. og 5. flokki telpna fór fram í Sandgerði nýlega. Grindavík, Sandgerði og Víðismenn mættu með tvö lið til keppni en Keflavík með eitt lið. Stelpurnar spörkuðu grimmt og mátti sjá skemmtileg tilþrif í íþróttahúsinu í Sandgerði. Kvennaknattspyrna hefur átt undir högg að sækja, sérstaklega í Keflavík en nú er verið að skoða hugmynd um sameiginlegan rekstur meistaraflokks kvenna hjá Keflavík, Garði og Sandgerði.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024