Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sjáðu skallamark Samúels
Samúel æfir með Keflavík þegar hann dvelur hér á landi.
Mánudagur 9. nóvember 2015 kl. 12:11

Sjáðu skallamark Samúels

Keflvíkingurinn Samúel Kári Friðjónsson sem leikur með u21 liði Reading í enska boltanum, skoraði á dögunum laglegt skallamark í 2-0 sigri gegn Norwich eins og sjá má hér að neðan. Samúel hefur ekki verið fastamaður í byrjunarliði Reading og komið af bekknum í nokkrum leikjum á tímabilinu. Reading er í 3. sæti í deild u21 liða eftir sjö leiki.

Reading tapaði 2-1 gegn Brentford um helgina í bikarkeppninni en Samúel kom inn af bekknum í þeim leik.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Mark Samúels gegn Norwich kemur á 2:15 mínútu í myndbandinu hér að neðan.